Bókmennta- og heilsuátakið Laxness120
Bókmennta- og heilsuátakið Laxness120 8. febrúar−23. apríl 2022
Nánar
Bókmennta- og heilsuátakið Laxness120 8. febrúar−23. apríl 2022
NánarLokakeppni Gulleggsins, stærstu og elstu frumkvöðlakeppni Íslands á vegum Icelandic Startups, fór fram í hátíðarsal Grósku föstudaginn 4. febrúar. Gulleggið er frumkvöðlakeppni á hugmyndastigi sem haldin hefur verið af Icelandic Startups síðan 2008.
Nánar
Út er komið greinasafnið A World in Fragments — Studies on the Encyclopedic Manuscript GKS 1812 4to. Í því eru 13 greinar sem allar snúast um alfræðihandritið GKS 1812 4to og það fjölbreytta efni sem það hefur að geyma, svo sem stjörnufræði, reikningslist, kort, tímatalsfræði og latínuglósur.
NánarVerkefnið hófst um mitt ár 2021. Notaðar eru aðferðir máltækninnar þar sem jafnheiti úr veforðabókunum ISLEX (danska, norska, sænska og finnska) og LEXÍU (franska og þýska) eru notuð sem millimál ('pivot-mál') milli íslensku og ensku. Þannig eru fengin ensk jafnheiti úr heimildum á vefnum, einkum ókeypis orðabókum.
NánarHinn árlegi bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda á Laugardalsvelli hefst 24. febrúar og stendur til 13. mars. Þar bjóða ríflega eitt hundrað útgefendur nýjar sem eldri bækur á góðum afslætti. Bækur sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefur út verða þar til sölu á góðu verði.
NánarÍðorðaráðstefna verður haldin í Grósku 28.–29. mars. Ráðstefnunni verður streymt. Gestir þurfa að skrá sig á ráðstefnuna og til að fá aðgang að streymi. hhttps://termnet.eu/terminology-summit-2022-in-iceland.
Nánar
Fjöldamargar mennta- og vísindastofnanir um allan heim hafa tekið höndum saman til að styðja úkraínska vísinda- og fræðimenn. Framtakið heitir Science for Ukraine og felst þátttaka í því að bjóða úkraínskum vísindamönnum á flótta aðstoð og aðstöðu til rannsókna.
NánarNorræn samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis (Samarbetsämnden för Nordenundervisning i utlandet − SNU), sem stofnunin á aðild að, heldur vorfund sinn sem fjarfund á Zoom 10. mars.
Nánar
Hugvísindaþing verður haldið með hefðbundnu sniði 11. og 12. mars 2022.
Nánar