Skipurit og stjórn
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er háskólastofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er háskólastofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.
NánarTímaritið er helgað rannsóknum á íslensku máli og hefur um árabil verið mikilvægur vettvangur fyrir fjölbreytt fræðastarf á sviði málvísinda, orðfræði og nafnfræði. Ritstjórar eru Ellert Þór Jóhannsson og Jóhannes B. Sigtryggsson.Sækja sem PDF skrá
Afmælisrit gefið út af Menningar- og minningarsjóði Mette Magnussen. Ritstjórar eru Ásta Kristín Benediktsdóttir og Romina Werth.
Konungsdóttirin Mábil sterka frá Vallandi er öllum fremri í riddaralistum. Hún drýgir miklar hetjudáðir í bardögum og beitir óhefðbundnum aðferðum við að klekkja á helsta óvini sínum, Medeu drottningu í Grikklandi. Sömuleiðis ver hún Móbil systur sína frækilega gegn ásókn karla sem vilja kvænast henni og heimta þannig krúnuna. Þrúður Þorsteinsdóttir, biskupsfrú á Hólum, fól Árna Magnússyni að...
Kaupa bókinaÁ miðöldum voru samdar og skrifaðar upp margar sögur um fornar hetjur frá Norðurlöndum á öldunum fyrir landnám Íslands. Þó að sögurnar séu fjölbreyttar að efni og byggingu er hefð fyrir því að vísa til þeirra í heild sem fornaldarsagna Norðurlanda. Meðal þessara sagna er Þorsteins saga Víkingssonar. Hún gerist að mestu í Noregi eða á óljósum landsvæðum í nágrenninu og lýsir þremur kynslóðum...
Kaupa bókinaVerið velkomin á notalega jólastund í Eddu 6. desember. Í safnkennslustofunni á 1. hæð verður hægt að búa til jólakort, kynnast handritinu Helgastaðabók sem inniheldur Nikulás sögu, hlusta á efni af Ísmúsvefnum sem tengist jólum o.fl.
Nánar
Á hverjum degi frá 1. til 24. desember birtist lítill glaðningur í glugga jóladagatals Árnastofnunar.
NánarSumarskólinn verður haldinn 15.–25. júní 2026 í Reykjavík.
Nánar
Samtökin EFNIL standa árlega að evrópskri samkeppni þar sem höfundar MA-ritgerða á sviði tungumála geta keppt um peningaverðlaun.
NánarMargrét Eggertsdóttir, rannsóknarprófessor á Árnastofnun, flytur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
Nánar