Í þjónustu tungunnar – Afmælisþing Íslenskrar málnefndar
Íslensk málnefnd var stofnuð 30. júlí 1964 og fagnar því 60 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni verður haldið afmælismálþing fimmtudaginn 17. október kl. 15 í fyrirlestrasal Eddu.
NánarÍslensk málnefnd var stofnuð 30. júlí 1964 og fagnar því 60 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni verður haldið afmælismálþing fimmtudaginn 17. október kl. 15 í fyrirlestrasal Eddu.
NánarÍ tilefni af tvímálaútgáfunni „Hvað verður fegra fundið?“ – 50 textum úr verkum Hallgríms Péturssonar á ensku og íslensku verður haldið útgáfuhóf í Hallgrímskirkju 25. október.
NánarNeskirkja minnist Hallgríms Péturssonar á 350 ára ártíð hans með tónleikum. Að þeim loknum flytur Margrét Eggertsdóttir, rannsóknarprófessor við Árnastofnun, erindi.
Nánar
Tvö verkefni tengd Árnastofnun hafa hlotið styrk úr Sagnfræðisjóði Aðalgeirs Kristjánssonar en þetta er í fyrsta skipti sem úthlutað er úr sjóðnum.
Nánar
Árið var gert upp á ársfundi stofnunarinnar 12. september og ársskýrslafyrir árið 2023 hefur verið gefin út.
Nánar
Sigurðar Nordals fyrirlestur er haldinn 14. september ár hvert. Fyrirlesari í ár var Veturliði Óskarsson, prófessor í norrænum fræðum við Uppsalaháskóla í Svíþjóð, og hefur upptaka af erindi hans nú verið gerð aðgengileg.
Nánar
Rithöfundurinn Salman Rushdie kom nýverið til landsins til að taka á móti Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness. Meðan á heimsókninni stóð lagði hann leið sína á Árnastofnun.
NánarVísindavaka Ranníss verður haldin í Laugardalshöll 28. september og Árnastofnun lætur sig ekki vanta.
Nánar