2. útgáfa bókarinnar Rúnir á Íslandi komin út
Rúnir á Íslandi eftir Þórgunni Snædal er komin út í endurbættri útgáfu. Bókin fjallar um fjölbreytta notkun rúnaleturs á Íslandi allt frá landnámstíð og fram á 19. öld.
Nánar
Rúnir á Íslandi eftir Þórgunni Snædal er komin út í endurbættri útgáfu. Bókin fjallar um fjölbreytta notkun rúnaleturs á Íslandi allt frá landnámstíð og fram á 19. öld.
Nánar
Árnastofnun auglýsir laus störf í þjónustuveri stofnunarinnar í Eddu. Í starfinu felst meðal annars upplýsingagjöf vegna nýrrar sýningar í húsinu og sala á aðgöngumiðum og söluvarningi í safnbúð.
Nánar
Tíðfordríf Jóns Guðmundssonar lærða í útgáfu Einars G. Péturssonar er komið út í tveimur bindum.
NánarGreinin þarf að berast í endanlegri gerð sem viðhengi í tölvupósti (Word-skjal). Æskilegt er að pdf-skjal fylgi ef höfundur vill skýra sérstaklega hvernig hann hugsar sér útlit greinarinnar, t.d. að því er varðar sértákn og staðsetningu taflna og mynda.
NánarTekið er við greinum úr öllum algengum ritvinnsluforritum. Það er til þæginda að textinn sé sem einfaldastur í allri uppsetningu. Við frágang tilvísana skal fylgja öðru þeirra tilvísanakerfa sem lýst er stuttlega hér á eftir og nánar má fræðast um í Chicago Manual of Style (17. útg. endurskoðuð, University of Chicago Press, 2017).
NánarGjafastefna Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tekur með ánægju við gjöfum sem styrkja bókakost á fræðasviði hennar. Vinsamlegast hafið samband við bókasafnsfræðing á stofnuninni ef þið hafið hug á að gefa bækur.
Nánar
Á vef Árnastofnunar er nú boðið upp á nýjan möguleika til að auðvelda fólki utan stofnunarinnar að finna fræðimenn á tilteknu sviði. Leitin byggist á lykilorðum sem lýsa sérþekkingu hvers fræðimanns á stofnuninni.
NánarRáðstefna í fyrirlestrasal Eddu 18. og 19. september kl. 9.30–17.00. Fluttir verða tuttugu fyrirlestrar í fimm málstofum: Ideologies & metalinguistic discourses; Linguistic minorities; Lifespan changes, attitudes & regional pronunciation; English in Iceland; Norms & cultural bias.
Nánar
Steinþór Steingrímsson hefur verið ráðinn í stöðu rannsóknarlektors á íslenskusviði Árnastofnunar.
NánarMeginsjónarmið Örnefnanefndar um nöfn sveitarfélaga, 27. ágúst 1998
Nánar