Alþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum
Alþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum Reykjavík 1. til 10. ágúst 2018 Umsóknarfrestur rann út 15. apríl 2018
NánarAlþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum Reykjavík 1. til 10. ágúst 2018 Umsóknarfrestur rann út 15. apríl 2018
NánarSérfræðingur frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, fræðir og er til viðtals í Safnahúsinu við Hverfisgötu á Safnanótt 2. febrúar 2018.
NánarSýningin Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu er að renna sitt skeið og eru einungis þrjár sýningahelgar eftir.
NánarÍ verkefninu Málbreytingar og tilbrigði í íslensku máli á 19. öld: tilurð opinbers málstaðals er meginmarkmiðið að auka þekkingu á máli og málnotkun á 19.
NánarHér er birtur listi yfir kynningar og erindi sem snerta verkefnið og meðlimir rannsóknarhópsins hafa flutt hérlendis og erlendis.
NánarVerkefnið í hnotskurn 19. og 20. öld voru mikið breytingaskeið í íslensku samfélagi. Í upphafi tímabilsins var íslenska afskekkt minnihlutamál í Danaveldi en var í lok þess var hún orðin þjóðtunga í sjálfstæðu ríki sem þjónaði öllum þörfum samfélagsins. Slík stöðubreyting hlýtur að hafa áhrif á svipmót og notkun málsins.
Nánar