
skinnaköst
Í fyrstu útgáfu Íslenskrar orðabókar frá 1963 má finna nafnorðið skinnaköst sem útskýrt er sem ‘vindsveipir, gárur (á sjó)‘. Orðið er að mestu horfið úr íslensku nútímamáli en í seðlasöfnum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er að finna nokkur notkunardæmi.
Nánar