

Tveir styrkir komu í hlut starfsmanna og verkefna á vegum Árnastofnunar.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands standa fyrir alþjóðlegum sumarskóla í íslenskri tungu og menningu 3.–28. júlí.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands halda á hverju ári fjögurra vikna námskeið í íslensku fyrir um 26 norræna stúdenta. Námskeið í ár verður í Reykjavík 5.–29. júní. Námskeiðið er allt að 10 ECTS og samanstendur af rúmlega 70 kennslustundum.
NánarNýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands, sem fram að þessu hefur verið kallað Hús íslenskunnar, verður vígt 19. apríl og nafn hússins afhjúpað. Daginn eftir, 20. apríl, verður húsið opnað almenningi. Þá geta gestir skoðað húsnæðið áður en flutt er inn í það og starfsemi hefst.
NánarNýverið komu í heimsókn á stofnunina þrír góðir gestir frá Nýja-Sjálandi sem vinna í tengslum við Māori tungumálið.
Nánar