
Bókmennta- og heilsuátakið Laxness119: Glæsileg menningardagskrá sem lokahnykkur
Íslenskunemendur og -kennarar um allan heim tóku nýlega þátt í bókmennta- og heilsuátakinu Laxness119. Milli dánardags (8. febrúar) og fæðingardags (23. apríl) skáldsins Halldórs Laxness áttu þátttakendur að velja sér það form hreyfingar sem þeim þætti hentugast.
Nánar