
Ævintýragrunnurinn afhentur Árnastofnun
Nú þegar Ævintýragrunnurinn er birtur við hlið þjóðfræðisafns Árnastofnunar verður mögulegt að leita að ævintýrum bæði í prentuðum söfnum og í hljóðritum í einni leit.
NánarNú þegar Ævintýragrunnurinn er birtur við hlið þjóðfræðisafns Árnastofnunar verður mögulegt að leita að ævintýrum bæði í prentuðum söfnum og í hljóðritum í einni leit.
NánarMarkmið samkomulagsins er að bæta aðgengi íslenskra barna og ungmenna að ritstýrðum orðabókum í gegnum rafrænt námsefni Menntamálastofnunar.
NánarSkilafrestur á greinum í tímaritið Griplu 2024 er til 1. apríl. Greinar má senda á margret.eggertsdottir@arnastofnun.is.
NánarÍðorðanefnd Efnafræðifélagsins tók orðasafnið saman og núna eru í því alls 593 hugtök.
NánarHinn 2. júní 2006 samþykkti Alþingi Íslendinga lög um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarÁ fæðingardegi Árna Magnússonar handritasafnara 13. nóvember gengst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árlega fyrir svokölluðum Árna Magnússonar fyrirlestri.
Nánar