
Tvö hundruð milljóna króna styrkur
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur móttekið styrk að upphæð um tvö hundruð milljónir íslenskra króna frá A.P. Møller Fonden.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur móttekið styrk að upphæð um tvö hundruð milljónir íslenskra króna frá A.P. Møller Fonden.
NánarÚt er komið hjá De Gruyter-forlaginu greinasafnið Paper Stories – Paper and Book History in Early Modern Europe í ritröðinni Materiale Textkulturen.
NánarJón Tryggvi Sveinsson hóf störf sem öryggisvörður hjá stofnuninni 1. maí.
NánarKristín Konráðsdóttir upplýsingafræðingur hóf störf fyrir mánuði síðan.
NánarJóhann Karl Reynisson er nýr fjármálastjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
NánarRoberto Luigi Pagani þýddi söguna ásamt Jökuls þætti Búasonar og ritaði inngang.
NánarBakgrunn siðbreytingarinnar á Íslandi er að finna í Danmörku en henni var komið á þar í landi eftir borgarastyrjöld árið 1536. Árið 1537 flúði erkibiskupinn í Niðarósi land og Kristján III. Danakonungur varð æðsti yfirmaður kirkjunnar í hinu gamla Noregsveldi.
NánarFjórar fræðigreinar bárust um íslensk blótsyrði og birtast þær í heftinu ásamt öðrum greinum sem eru á sviði nafnfræði og orðabókarfræði.
Nánar