Early Icelandic Script as Illustrated in Vernacular Texts from the Twelfth and Thirteenth Centuries
Ljósprentun handrita (í arkarbroti). Hreinn Benediktsson sá um útgáfuna og ritaði inngang. 1965. 97 s., 78, lix s. Uppseld.
Ljósprentun handrita (í arkarbroti). Hreinn Benediktsson sá um útgáfuna og ritaði inngang. 1965. 97 s., 78, lix s. Uppseld.
Ljósprentun handrita (í fjögurrablaða broti). Einar Ólafur Sveinsson og Ólafur Halldórsson sáu um útgáfuna og rituðu inngang. 1965. xiv, (2), 323 s. (þar af 301 s. ljósprent).
Ritstjórar: Svanhildur Óskarsdóttir, Matthew James Driscoll og Sigurður Svavarsson. Ýmsir höfundar. 2013. Svanhildur Óskarsdóttir sá um útgáfuna. Sýnisbókin, sem einnig var gefin út í danskri og enskri þýðingu, er gefin út í samvinnu Den Arnamagnæanske samling, Nordisk forskningsinstitut, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Bókaútgáfunnar Opnu í Reykjavík. 232 s.: myndir, ritsýni; 26...
Kaupa bókinaLjósprentun handrita í litum. Vésteinn Ólason ritaði inngang; Guðvarður Már Gunnlaugsson ritstýrði textum. 2001. lxxviii, 271 s. Gefin út af Lögbergi - Bókaforlagi í samvinnu við Stofnun Árna Magnússonar. Uppseld.
Bók Sverris Tómassonar Formálar íslenskra sagnaritara á miðöldum fjallar um áhrif mælskulistar og erlendra mennta á íslenskar fornbókmenntir. Sverrir kannar hvernig mælskulistin mótaði skoðanir rithöfunda á miðöldum um formgerð verka og stíl. Vitneskju um viðhorf miðaldahöfunda sækir Sverrir í formála sagnaritaranna sjálfra, en um það bil 50 slíkir eru varðveittir. Þeir elstu frá 12. öld, en...
Kaupa bókinaNýlega kom út hjá Stofnun Árna Magnússonar fyrsta bindi Ljóðmæla eftir Hallgrím Pétursson (1614-1674) en með því hefst fræðileg heildarútgáfa á verkum skáldsins. Útgáfan skiptist í fjóra hluta: ljóðmæli, sálmaflokka, rímur og laust mál. Í fyrsta hluta, ljóðmælum, verða fimm bindi og er áætlað að út komi eitt bindi á ári. Undirbúningur útgáfunnar hófst fyrir um þremur áratugum með rannsóknarvinnu...
Kaupa bókinaRitstjórar: Svanhildur María Gunnarsdóttir og Þórður Ingi Guðjónsson. Margir höfundar.
Kaupa bókinaRitnefnd Baldur Jónsson, Guðmundur B. Kristmundsson, Sigurður Konráðsson; ritstjóri Baldur Jónsson. Gefin út af Námsgagnastofnun og Íslenskri málnefnd. 5. prentun kom út 1992.
Ljósprentun handrita (í áttablaða broti). Magnús Már Lárusson og Jónas Kristjánsson sáu um útgáfuna og rituðu inngang. 1967. (xii), 304 s. (þar af 288 s. ljósprent).
Fyrstu bindin af rímnaútgáfu sem lengi hefur verið unnið að. Handritaútgáfa Háskóla Íslands, sem var komið á fót 1955, gaf út auglýsingarbréf 1956, þar sem segir að á hennar vegum væri 'hafinn undirbúningur að útgáfu safns af rímum fram um 1550, sem eigi hafa áður verið prentaðar, eða eigi eru til í fullnægjandi útgáfum'. Þetta safn átti að verða hliðstætt Rímnasafni Finns Jónssonar, sem kom út í...