Skip to main content

Starfsmannahandbók

Starfsmannastefna
Starfsmannastefna Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tekur til allra starfsmanna stofnunarinnar.
Kjara- og launamál
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum leitast við að tryggja hverjum starfsmanni sínum þau skilyrði og þá aðstöðu sem hann þarf til að rækja starf sitt vel.
Heilbrigði heilsurækt og félagsstarf
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hvetur starfsmenn sína til að stunda heilsurækt og stuðla þannig að bættri líðan og heilsu.
Fræðsla og kynningarmál
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er það kappsmál að veita öllum starfsmönnum trausta og góða starfsþjálfun, viðhalda henni og auka hana með endur- og símenntun.
Ýmislegt
Hér má finna ýmsar viðbótarupplýsingar sem að gagni geta komið.
Verkferlar og verklagsreglur
Í vinnslu