Skip to main content

Viðburðir

Málþing um íslenskukennslu í heiminum á tímum COVID-19

20.07.2021 - 13:30 to 20.07.2021 - 15:30
Kort yfir íslenskukennslu í háskólum erlendis
Kort yfir íslenskukennslu í háskólum erlendis

Málþing um íslenskukennslu í heiminum á tímum faraldursins COVID-19

20. júlí 2021 kl. 13.30−15.30 í blönduðu formi á Zoom og í stóra salnum í Norræna húsinu.

Zoom: https://eu01web.zoom.us/j/7388404891?pwd­bVBSblg5L0IxWEFzR2xyZ2FBZ1FIdz09

Meeting ID: 738 840 4891. Passcode: 7Ddpeq.
 

Þriðjudagur 20. júlí.
 

Kl. 13.30: Opnun.
 

Kl. 13.35: Teaching in the Pandemia at tertiary level. Gestafyrirlesarinn Anna Baczkowska (University of Gdansk).
 

Kl. 13.50: Switching to Distance Learning in Poland during COVID-19 Pandemic. Gestafyrirlesarinn Julia Ostanina Olszewska (Pedagogical University of Krakow).
 

Kl. 14.05: Fjarkennsla í íslensku sem öðru og erlendu máli við Listaháskóla Íslands á tímum COVID-19-faraldursins. Lara Roje (Listaháskóli Íslands) og Branislav Bédi (Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum).
 

Kl. 14.20: Allt það sem okkur hefði aldrei dottið í hug. Eleonore Guðmundsson (Háskólinn í Vín).
 

Kl. 14.35: Sumarnámskeið Háskóla Íslands í hagnýtri íslensku sumrin 2020 og 2021. (Hér má finna upptöku af fyrirlestri, aðgangsorð: t?F1rDbv). Renata Emilsson Peskova (Háskóli Íslands).
 

Kl. 14.50: Mikilvægi þjóðsagna fyrir kennslu í íslensku sem öðru máli og hvernig þær geta eflt menningarlæsi nemenda ekki síst á tímum Covid-19-faraldursins. (Hér má finna upptöku af fyrirlestri). Romina Werth (Háskóli Íslands).
 

Kl. 15.05: Þátttaka, brottfall og námsmat í námsleiðinni Hagnýtri íslensku, grunndiplómu. (Zoom). Gísli Hvanndal Ólafsson (Háskóli Íslands).
 

Kl. 15.15: Lokaorð.

---------

Kl. 19.00: Kvöldverður fyrir gesti ráðstefnunnar á veitingastaðnum Héðni Kitchen & Bar, Seljavegi 2.

 

Miðvikudagur 21. júlí.

Dagsferð:

Kl. 9.00: Brottför frá Norræna húsinu. Áætluð koma til Reykjavíkur er kl. 20. Gestir eru hvattir að koma með eigið nesti til að snæða í hádeginu. Kvöldverður er í boði hússins.

Farið verður á slóðir svartadauða. Birna Lárusdóttir, sérfræðingur í rannsóknarstöðu Sigurðar Nordals, leiðsegir okkur í ferðinni.

2021-07-20T13:30:00 - 2021-07-20T15:30:00
Skrá í dagbók
-