Í tilefni af 150 ára afmælis Nýja-Íslands verður haldið málþing í Eddu 3. október.
Fjöldi fyrirlesara mun fjalla um ýmis málefni tengdum Nýja-Íslandi en heiti og efni erinda verða uppfærð fljótlega.
Meðal fyrirlesara eru:
Anna Valdís Kro
Helga Hilmisdóttir
Hildur Sigurbergsdóttir
Jamie Johnson
Jónas Þór
Karítas Hrundar Pálsdóttir
Katelin Marit Parsons
Samuel Harold Wright
Þórhildur Helga Hrafnsdóttir
Málþingið fer fram á íslensku og ensku.
2025-10-03T10:00:00 - 2025-10-03T16:00:00