Skip to main content

Basknesk-íslensk orðasöfn

Basknesk-íslensk orðasöfn
Hér eru myndir af fjórum basknesk-íslenskum orðasöfnum. Þau voru sennilega samin á 17. öld þegar baskneskir hvalveiðimenn sóttu á Íslandsmið. Elstu handritin eru frá um 1700 en hin tvö eru frá miðri 18. öld og fyrri hluta 19. aldar. Það síðast nefnda er aðeins útdráttur úr lengra safni.