Skip to main content

Fréttir

Bók um Snorra Sturluson og Reykholt komin út

Nýtt rit frá Museum Tusculanum Press er komið út: Snorri Sturluson and Reykholt, The Author and Magnate, his Life, Works and Environment at Reykholt in Iceland.

Ritstjórar: Guðrún Sveinbjarnardóttir og Helgi Þorláksson.

Þrír af fræðimönnum Árnastofnunar leggja til greinar í ritið:

Guðvarður Már Gunnlaugsson skrifar „The Deed of the Church of Reykholt.“

Gísli Sigurðsson skrifar „Snorri Sturluson and the Best of Both Worlds.“

Guðrún Nordal og Jon Gunnar Jørgensen skrifa „The Literary Legacy of Snorri Sturluson“

Hér má lesa nánar um ritið.