Skip to main content

Fréttir

Dagskrá ársfundar Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Dagskrá

Kl. 8.00 Morgunmatur

Kl. 8.30 Fundur settur

Dagný Jónsdóttir, formaður stjórnar stofnunarinnar, flytur ávarp.

Guðrún Nordal forstöðumaður stofnunarinnar segir frá starfinu undanfarin misseri og ársskýrslunni.

Trausti Dagsson verkefnisstjóri: Nýjungar Árnastofnunar á veraldarvefnum.

Árni Davíð Magnússon, starfsmaður við rafræna útgáfu á Orðabók Blöndals: Blöndal til framtíðar.

Birna Lárusdóttir, sérfræðingur í rannsóknarstöðu Sigurðar Nordals: Örnefnin og hugmyndir okkar um heiminn.

Haraldur Bernharðsson, dósent við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands og forstöðumaður Miðaldastofu: Íslensk miðaldafræði of veröld víða.

Branislav Bédi verkefnisstjóri: Íslenskukennsla í sýndarheimum.

Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, flytur ávarp.

 

Fundarstjóri er Eva María Jónsdóttir.