Skip to main content

Fréttir

Mörg þúsund manns hlustuðu á streymisfyrirlestur Gísla Sigurðssonar um fornsögurnar

Á annan í páskum efndi Iceland naturally, markaðssetningarverkefni á íslenskum vörum í Norður-Ameríku, til opins streymisfyrirlesturs með Gísla Sigurðssyni um fornsögurnar á Facebook-síðu sinni. Tæplega 15 þúsund manns fylgdust með öllum fyrirlestrinum og umræðum á eftir í beinni útsendingu og er upptakan af viðburðinum aðgengileg á síðunni (athugið að aðeins notendur Facebook geta hlustað).

Sjá hér.