Nafnfræðiþing Nafnfræðifélagsins var haldið laugardaginn 14. október í samstarfi við Árnastofnun. Félagið var stofnað árið 2000 og hefur þann tilgang að efla þekkingu á nafnfræði og stuðla að rannsóknum á nöfnum af ýmsu tagi.
Að þessu sinni var yfirskrift þingsins Nöfn og skáldskapur. Það er vel þekkt að höfundar nýti sér nöfn til að ljá persónum, stöðum og ýmsum fyrirbærum í verkum sínum tiltekinn blæ eða innihald. En hvað eru þeir að hugsa þegar þeir velja nöfn – og hvaða aðferðum er beitt? Hvaða hlutverki gegna nöfn í skáldskap?
Her gefur að líta nokkrar myndir frá þinginu en myndirnar tók Sigurður Stefán Jónsson ljósmyndari Árnastofnunar.

Birna Lárusdóttir formaður Nafnfræðifélagsins setti þingið.

Birna Lárusdóttir formaður Nafnfræðifélagsins.

Svavar Sigmundsson: Skálduð örnefni og óskálduð.

Benný Sif Ísleifsdóttir: Skálduð nöfn og skáldsagnapersónur.

Pétur Húni Björnsson kvað rímur.

Benný Sif Ísleifsdóttir: Skálduð nöfn og skáldsagnapersónur.

Helga Kress: „Enda kallar það mig Hnallþóru hérna“: Um nafngiftir og nöfn í verkum Halldórs Laxness, merkingu og áhrif.

Helga Kress: „Enda kallar það mig Hnallþóru hérna“: Um nafngiftir og nöfn í verkum Halldórs Laxness, merkingu og áhrif.

Pétur Húni Björnsson kvað rímur.

Þórarinn Eldjárn: Umhverfis Önsu – lausir þankar.

Hildur Knútsdóttir: Hrím – upplestur og spjall.

Emily Lethbridge: Nokkur orð um nafnfræðilega nálgun á bókmenntir.

Hildur Knútsdóttir: Hrím – upplestur og spjall.

Svavar Sigmundsson: Skálduð örnefni og óskálduð.

Emily Lethbridge: Nokkur orð um nafnfræðilega nálgun á bókmenntir.

Þórarinn Eldjárn: Umhverfis Önsu – lausir þankar.