Gripla er árlegt tímarit Árnastofnunar á sviði texta-, bókmennta- og þjóðfræði. Ritstjórar nýjustu útgáfunnar eru Gísli Sigurðsson og Margrét Eggertsdóttir.
Nú er hægt að nálgast nýjasta hefti tímaritsins í bæði prentaðri og rafrænni útgáfu.
Í ritinu eru þrettán ritrýndar greinar, þar af fimm á íslensku en hinar allar á ensku.
Greinar í þessari útgáfu
- Beeke Stegmann: Manuscript Production in Iceland: A State of Knowledge
- Nora Kauffeldt: What’s in a Name? Revisiting Crymogæa, Vatnshyrna, and Pseudo-Vatnshyrna
- Annett Krakow: Fate, Sexual Desire, and Narrative Motivation in Hrólfs saga kraka
- Piergiorgio Consagra: Norna-Gests þáttr and Helga þáttr Þórissonar in Icelandic Manuscripts: A Literary Diptych Lost in Time
- Stefan Drechsler: Iconography in Icelandic Law Manuscripts in c. 1330–1600
- Lara E. C. Harris: A Handlist of Medieval Scandinavian Medical Vernacular Manuscripts
- Roberto Luigi Pagani: The Mediterranean Origin of the Galdrastafir: Tracing the Transmission of the Learned European Magical Tradition into Icelandic Popular Lore
- Árni Heimir Ingólfsson: „Ekki er þetta kirkjunni að neinu gagni“: Íslensk söngbókabrot úr kaþólskum sið
- Tiffany Nicole White: Echoes of Eden’s End: Adams óður as a Poetic Hymn and Its Source in Konungs skuggsjá
- Teresa Dröfn Freysdóttir Njarðvík: Tvennar Rímur af Fertram og Plató frá 17. öld: Rímur Jóns Eggertssonar og brot af glataðri rímu Jóns Guðmundssonar lærða?
- Aðalheiður Guðmundsdóttir: Handan þokunnar: Um efnisþætti og innra samhengi Ólafs sögu Þórhallasonar
- Bragi Þorgrímur Ólafsson: „Hugsaðu til mín, bróðir minn, ef þú sérð merkileg handrit, eða gamlar bækur vel um gengnar“: Yfirlit yfir handritasöfnun Jóns Sigurðssonar 1840–1879
- Móeiður Anna Sigurðardóttir og Rósa Þorsteinsdóttir: „Ein slík saga getur spillt fyrir öllu safninu“: Áhrif Guðbrands Vigfússonar á þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar
