Skip to main content

Fréttir

Nýjasta hefti Málfregna komið út

""

Í nóvember kom út nýjasta hefti Málfregna, tímarits Íslenskrar málnefndar.

Þessi útgáfa er tileinkuð málræktarþingi Íslenskrar málnefndar sem haldið var í Eddu 25. september síðastliðinn. Yfirskrift þingsins var Íslenska og stjórnsýslan.

Erindin sem haldin voru á þinginu og birtast í heftinu eru eftirfarandi:

  • Helga Guðrún Bjarnadóttir: Laga- og reglugerðarákvæði um notkun þjóðtungna og opinberra mála í 15 Evrópulöndum
  • Þórunn Anna Árnadóttir: „Auglýsingar sem höfða eiga til íslenskra neytenda skulu vera á íslensku
  • Rannveig Sverrisdóttir: Tvær málnefndir: Íslenskt táknmál og stjórnsýslan
  • Bragi Valdimar Skúlason: Frábær upplifun!
  • Magnea J. Matthíasdóttir: Þegar lamb verður geit

Hér má finna nýjasta hefti Málfregna.

Vefur tímaritsins.