Skip to main content

Fréttir

Samúel Þórisson ráðinn verkefnisstjóri

Samúel Þórisson hefur verið ráðinn verkefnisstjóri við CLARIN verkefnið.  Verkefni hans verður í fyrstu að koma upp tæknimiðstöð CLARIN og tengja gagnasöfn Árnastofnunar inn í CLARIN-samstarfið - og síðar einnig gagnasöfn annarra stofnana sem taka þátt í landshópi CLARIN.