Skip to main content

Fréttir

Sóttkví er orð ársins 2020

Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Steinþór Steingrímsson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifuðu um val á orði ársins 2020 á Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Lesa hér.

Einnig var rætt við Ágústu í Menningunni á RÚV og má sjá viðtalið hér.