Skip to main content

Fréttir

Úthlutanir útgáfustyrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2024

""

Starfsmenn Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hlutu fjóra styrki sem hér segir:

Byr í segl. Úrval greina um örnefni eftir Þórhall Vilmundarson. Ritstjórar: Guðrún Þórhallsdóttir, Aðalsteinn Hákonarson og Emily Lethbridge. 

Styrkupphæð: 750.000.

Þorsteins saga Víkingssonar: Útgáfa eftir AM 556 b 4to. Ritstjóri: Rósa Þorsteinsdóttir. Þórdís Edda Jóhannesdóttir býr til prentunar.

Styrkupphæð: 400.000.

Kurteisleg kvæði og dýrlegar diktanir. Bókmenntagreinar og handritamenning á sautjándu öld. Höfundur: Þórunn Sigurðardóttir. Ritstjóri: Rósa Þorsteinsdóttir.

Styrkupphæð: 400.000.

Meyjar og völd. Höfundur: Valgerður Kr. Brynjólfsdóttir. 

Styrkupphæð: 350.000.