26. september 2023 Styrkir Snorra Sturlusonar – umsóknarfrestur er til 1. desember Styrkirnir eru veittir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum á sviði mannvísinda.
14. september 2023 Ánægja með þjónustu Árnastofnunar Síðastliðið sumar voru birtar niðurstöður úr árlegri könnun Stjórnarráðsins á þjónustu stofnana ríkisins.
4. september 2023 Fyrsti samningur sem skrifað er undir í Eddu Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Náttúruminjasafn Íslands hafa skrifað undir samkomulag.
28. ágúst 2023 Gerbylting í aðgengi að upptökum í Ísmús Nú hafa sjálfvirkar uppskriftir verið gerðar aðgengilegar og leitarbærar á vefnum Ísmús sem mun stórbæta aðgengi að þjóðfræðisafni Árnastofnunar.
22. ágúst 2023 Málþing um pragmatísk aðkomuorð á Norðurlöndum Á dagskrá málþingsins voru kynningar á helstu niðurstöðum PLIS-rannsóknarhópsins sem rannsakar pragmatísk aðkomuorð í norrænum málum.
22. ágúst 2023 Þýðingarvinnu á íslensk-finnskri orðabók lokið Merkum áfanga er nú náð í ISLEX-orðabókinni þegar öll íslensku orðin á finnsku eða um 54 þúsund uppflettiorð hafa verið þýdd.
21. ágúst 2023 Ráðstefnan EUROCALL 2023 fór vel fram Alþjóðlega ráðstefnan EUROCALL 2023 var haldin í Veröld – húsi Vigdísar 15.–18. ágúst síðastliðinn.
17. ágúst 2023 Árnastofnun fullgild þjónustumiðstöð fyrir CLARIN Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er nú orðin fullgild þjónustumiðstöð fyrir CLARIN á Íslandi.
15. ágúst 2023 Fræðsluferð til Þýskalands Stór hópur starfsmanna Árnastofnunar fór í fræðslu- og skemmtiferð til Þýskalands í byrjun ágúst.
29. júní 2023 Tvö hundruð milljóna króna styrkur Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur móttekið styrk að upphæð um tvö hundruð milljónir íslenskra króna frá A.P. Møller Fonden.
29. júní 2023 Greinasafnið Paper Stories komið út Út er komið hjá De Gruyter-forlaginu greinasafnið Paper Stories – Paper and Book History in Early Modern Europe í ritröðinni Materiale Textkulturen.
22. júní 2023 Nýr öryggisvörður hjá Árnastofnun Jón Tryggvi Sveinsson hóf störf sem öryggisvörður hjá stofnuninni 1. maí.