Málþingið er hluti af Hallgrímshátíð sem haldin er í tilefni þess að 400 ár eru liðin frá fæðingu Hallgríms Péturssonar.
Dagskrá málþingsins hefst kl. 14 og er eftirfarandi:
[Mynd 1]Margrét Eggertsdóttir rannsóknarprófessor:
Hallgrímur og alþýðan. Rímur til skemmtunar og kvæði ætluð ungum og ófróðum.