„Hin svokölluðu skáld“ endurtaka gjörning „Listaskáldanna vondu“
Laugardaginn 12. apríl næstkomandi stendur hópur skálda fyrir ljóðadagskrá í stóra salnum í Háskólabíó – þeim sama og „Listaskáldin vondu“ fylltu hér um árið. Yfirskriftin í þetta skiptið er „Hin svokölluðu skáld“ – sem eiga það öll sameiginlegt að yrkja háttbundin nútímaljóð. Tíu skáld af báðum kynjum og ýmsum aldri flytja eigin ljóð og því má búast við fjölbreyttum og krassandi kveðskap. Skáldin sem fram koma eru: