(Frétt fengin af vef forsætisráðuneytisins 28.10. 2013)
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra afhenti nú síðdegis Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs þjóðargjöf Íslendinga til Norðmanna í tilefni af því að árið 2005 voru 100 ár liðin frá endurreisn norska konungdæmisins. Fór afhendingin fram við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni í Osló.