Skip to main content

Fyrirlestrar og ráðstefnur

Árlegir fyrirlestrar
Árna Magnússonar fyrirlestur
Árlega er haldinn fyrirlestur á fæðingardegi Árna Magnússonar handritasafnara og prófessors við Kaupmannahafnarháskóla (13. nóvember 1663 − 7. janúar 1730).
Sigurðar Nordals fyrirlestrar
Árlega er haldinn fyrirlestur á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals (14. september 1886 − 21. september 1974).
Ráðstefnur
Ráðstefnur
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum stendur reglulega fyrir ráðstefnum, gjarnan í samstarfi við aðra. Hér má finna upplýsingar um helstu ráðstefnur sem stofnunin hefur staðið að á liðnum árum. Á viðburðasíðu má leita að ákveðnum ráðstefnum og öðrum viðburðum á vegum stofnunarinnar.