Skip to main content

Leiðbeiningar um nafngiftir býla, gatna, sveitarfélaga og náttúrufyrirbæra

Örnefnanefnd ásamt Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Landmælingum Íslands hafa gefið út bæklinginn:

Örnefni: Leiðbeiningar handa sveitarfélögum um nafngiftir býla, gatna, sveitarfélaga og náttúrufyrirbæra

Sjá pdf-skjal neðar á síðunni.