Tímaritið Orð og tunga 25 komið út – þemahefti um blótsyrði
Fjórar fræðigreinar bárust um íslensk blótsyrði og birtast þær í heftinu ásamt öðrum greinum sem eru á sviði nafnfræði og orðabókarfræði.
Nánar
Fjórar fræðigreinar bárust um íslensk blótsyrði og birtast þær í heftinu ásamt öðrum greinum sem eru á sviði nafnfræði og orðabókarfræði.
Nánar
Bakgrunn siðbreytingarinnar á Íslandi er að finna í Danmörku en henni var komið á þar í landi eftir borgarastyrjöld árið 1536. Árið 1537 flúði erkibiskupinn í Niðarósi land og Kristján III. Danakonungur varð æðsti yfirmaður kirkjunnar í hinu gamla Noregsveldi.
Nánar
Roberto Luigi Pagani þýddi söguna ásamt Jökuls þætti Búasonar og ritaði inngang.
Nánar
Jóhann Karl Reynisson er nýr fjármálastjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Nánar
Kristín Konráðsdóttir upplýsingafræðingur hóf störf fyrir mánuði síðan.
Nánar
Jón Tryggvi Sveinsson hóf störf sem öryggisvörður hjá stofnuninni 1. maí.
Nánar
Út er komið hjá De Gruyter-forlaginu greinasafnið Paper Stories – Paper and Book History in Early Modern Europe í ritröðinni Materiale Textkulturen.
Nánar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hefur móttekið styrk að upphæð um tvö hundruð milljónir íslenskra króna frá A.P. Møller Fonden.
Nánar