Emily Lethbridge situr fund UNGEGN fyrir hönd Íslands
Á fundinum er meðal annars rætt um áskoranir og reynslu af söfnun, skráningu og notkun örnefna í ýmsum geirum.
Nánar
Á fundinum er meðal annars rætt um áskoranir og reynslu af söfnun, skráningu og notkun örnefna í ýmsum geirum.
Nánar
Verkefnið byggist á samstarfi Menntavísindasviðs og Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Menntamálastofnunar.
Nánar
Á fundinum var rætt um íslenskukennslu fyrir erlenda námsmenn og áskoranir sem COVID-19-faraldurinn hefur á kennsluna í dag.
Nánar
Haukur Þorgeirsson hlaut framgang í starfi þann 20. desember síðastliðinn. Hann fór úr starfi rannsóknardósents í starf rannsóknarprófessors á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Nánar
Jóhannes B. Sigtryggsson fékk framgang í starfi þann 20. desember síðastliðinn. Hann fór úr starfi rannsóknarlektors í starf rannsóknardósents. Jóhannes lauk doktorsprófi í íslenskri málfræði 2011.
Nánar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu fjármála, tímabundið til eins árs. Fram undan eru miklar breytingar hjá stofnuninni og leitum við að öflugum aðila sem er tilbúinn að taka þátt í breytingaferlinu með okkur.
Nánar