Yngst en samt fornlegust: Um Trektarbók Snorra-Eddu
Haukur Þorgeirsson rannsóknarprófessor fjallar um Trektarbók Snorra-Eddu
NánarHaukur Þorgeirsson rannsóknarprófessor fjallar um Trektarbók Snorra-Eddu
Nánar
Í vinnuhandritum þjóðsagnasafns Jóns Árnasonar má stundum sjá sitthvað skrifað á spássíuna sem gefur innsýn í ólíkar skoðanir á því hvers konar sögur ættu heima í safninu.
NánarÁ ljósmyndastofu stofnunarinnar er unnið að stafrænni myndatöku handritanna og hefur nú þegar verið myndaður í stafrænu formi fjöldi handrita í vörslu Árnastofnunar.
Nánar
Styrkir til erlendra námsmanna til að stunda nám í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands.
NánarÁður en handrit eru lánuð á sýningar hérlendis eða erlendis er farið vandlega yfir þau á forvörslustofu og gerð ástands- og lánsskýrsla.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefur út tvö ritrýnd tímarit: Orð og tungu og Griplu auk margs konar ritrýndra fræðirita, ýmist í bókaformi eða í rafrænni útgáfu á vef.
NánarEdda er nýtt kennileiti í höfuðborginni þar sem fram fer fjölbreytt starfsemi Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands. Hönnun hússins miðar að því að skapa sveigjanlega umgjörð um lifandi vísindasamfélag; örvandi samskipti nemenda, kennara og fræðimanna jafnt sem hljóða íhygli fræðimennskunnar.
Nánar