Staða doktorsnema laus til umsóknar
Um er að ræða þriggja ára styrk til rannsóknarverkefnis við Árnastofnun og Háskóla Íslands.
Nánar
Um er að ræða þriggja ára styrk til rannsóknarverkefnis við Árnastofnun og Háskóla Íslands.
NánarLagt hefur verið til að sundmenning Íslendinga fari á skrá UNESCO yfir óáþreifanlegan menningararf.
Nánar
Þingið var haldið laugardaginn 14. október og yfirskrift þingsins var Nöfn og skáldskapur.
NánarUm þessar mundir eru tvö handrit úr safni Árna Magnússonar til sýnis í Þjóðminjasafni Íslands.
Nánar
Meginefni ráðstefnunnar voru tungumálavefgáttir og orðabækur á vefnum, og ekki síst aðkoma hins almenna málnotanda að þeim.
NánarReykjabók Njálu og Ormsbók komu til landsins frá Kaupmannahöfn þann 5. júlí en bækurnar verða til sýnis í Listasafni Íslands á sýningunni Lífsblómið – Fullveldi Ísland í 100 ár sem opnuð verður almenninga þann 18. júlí næstkomandi.
Nánar
Mánudaginn 2. júlí, hófst fjögurra vikna alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku í Háskóla Íslands. Námskeiðið er ætlað erlendum háskólastúdentum. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gengst fyrir námskeiðinu í samvinnu við hugvísindasvið Háskóla Íslands og annast skipulagningu þess.
NánarÍslenskar bænir fram um 1600 hefur að geyma elstu bænir á íslensku, bæði stakar bænir og heilar bænabækur sem varðveittar eru í handritum, sumar í Árnasafni en margar hverjar í erlendum handritasöfnum. Miðað er við árið 1600 vegna þess að upp frá því taka prentaðar bænabækur æ meir við hlutverki bænabóka í handritum.
NánarHjá Stofnun Árna Magnússsonar í íslenskum fræðum er nú unnið að verkefni um óáþreifanlegan menningararf á Íslandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneyti og tengist samningi UNESCO um varðveislu menningarerfða frá árinu 2003 sem öðlaðist gildi hér á landi árið 2006.
Nánart eru komin 160 kvæðalög úr safni Kvæðamannafélagsins Iðunnar, á bók og fjórum geisladiskum. Segja má að útgáfan sé framhald af Silfurplötum Iðunnar sem gefnar voru út í tilefni af 75 ára afmæli félagsins árið 2004. Þar voru gefin út 200 kvæðalög úr hljóðritasafni félagsins sem teknar voru upp á lakkplötur á árunum 1935 og 1936.
Nánar