Málnefnd um íslenskt táknmál
Mennta- og menningarmálaráðherra skipar Málnefnd um íslenska táknmálið til fjögurra ára í senn í samræmi við 7. gr. laga nr. 61 frá 7. júní 2011 um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls.
NánarMennta- og menningarmálaráðherra skipar Málnefnd um íslenska táknmálið til fjögurra ára í senn í samræmi við 7. gr. laga nr. 61 frá 7. júní 2011 um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls.
NánarUm þessar mundir er verið að kjósa orð ársins 2017. Það eru RÚV, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Mímir, félag stúdenta í íslensku og almennum málvísindum við Háskóla Íslands, sem gangast fyrir kosningunni. Mögulegt er að fletta upp öllum tilnefndum orðum á vefgáttinni málið.is. Tilkynnt verður um niðurstöðu kosningar um orð ársins á þrettándanum 2018.
NánarSkýringar á safnmörkum handrita:
NánarKonungsbók eddukvæða GKS 2365 4to er ein af nýskráningunum á landsskrá Íslands um Minni heimsins.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast umsýslu með styrkjum menningar- og viðskiptaráðuneytis til stúdenta frá erlendum háskólum til íslenskunáms við Háskóla Íslands. Veittir eru um það bil tólf styrkir árlega fyrir BA-nám í íslensku sem öðru máli. Nemendur verða að hafa lokið a.m.k. einu ári á háskólastigi.
NánarFróðleiksmolar um nokkur þekkt handrit, söguna og bókmenntirnar sem handritin geyma og fornritaútgáfu
NánarGísli Sigurðsson rannsóknarprófessor var meðstjórnandi þessa Rannísverkefni ásamt Torfa Tulinius og Emily Lethbridge á árunum 2014–2017. Fyrirlestrar sem tengjast rannsóknarverkefninu:
NánarVerkefnisstjóri er Gísli Sigurðsson. Fyrirlestrar sem tengjast þessu rannsóknarverkefni: The Oral tradition behind the Eddas and Sagas: _How does it alter our reading of the text? Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu við Moskvuháskóla og rússnesku vísindaakademíuna, 8.-9. júní 2015.
Nánar