Skip to main content

Stúdentastyrkir

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast umsýslu með styrkjum menningar- og viðskiptaráðuneytis til erlendra stúdenta til íslenskunáms við Háskóla Íslands.

Veittir eru um það bil 15 styrkir árlega fyrir BA-nám í íslensku sem öðru máli. Nemendur verða að hafa lokið a.m.k. einu ári á háskólastigi.

Nánari upplýsingar um styrkinn og skráningarblað má finna á ensku síðunni.