Kona verður drottning
Orðið kona er fornt að uppruna eins og við er að búast. V-ið er í stofninum, sbr. beygingarmyndina kvenna, samsetningar á kven- og fornyrðin kván, kvon og kvæn, sem merkja 'kona'.
NánarOrðið kona er fornt að uppruna eins og við er að búast. V-ið er í stofninum, sbr. beygingarmyndina kvenna, samsetningar á kven- og fornyrðin kván, kvon og kvæn, sem merkja 'kona'.
NánarSvo virðist sem skriftarkunnátta kvenna fyrr á tíð hafi einkum nýst þeim til bréfaskrifta og til að skrifa undir skjöl og gerninga. Sárafá dæmi eru um handritaskrifara í röðum þeirra fyrir miðja 18. öld. Fáein handrit hafa þó verið nefnd til sögunnar sem sennilegt má telja að séu með hendi kvenna.
NánarBirtist upphaflega í júlí 2009. Örskotsteigadalur eða Örtugadalur er lítið dalverpi sem gengur út úr Galtardal á Fellsströnd í Dalasýslu.
Nánar