Sigurðar Nordals fyrirlestur
Veturliði Óskarsson, prófessor við Uppsalaháskóla í Svíþjóð, mun flytja Sigurðar Nordals fyrirlestur 2024.
NánarVeturliði Óskarsson, prófessor við Uppsalaháskóla í Svíþjóð, mun flytja Sigurðar Nordals fyrirlestur 2024.
NánarSigurðar Nordals fyrirlestur er haldinn 14. september ár hvert. Fyrirlesari að þessu sinni er Gauti Kristmannsson, prófessor í þýðingafræði og deildarforseti Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands, og nefnist fyrirlesturinn: Hvað þýðir þjóðtungan? Frá handritum til gervigreindar.
NánarÁ fæðingardegi Árna Magnússonar handritasafnara 13. nóvember gengst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árlega fyrir svokölluðum Árna Magnússonar fyrirlestri. Fyrirlesturinn er auglýstur á vef stofnunarinnar.
NánarNýr málvinnsluvefur Árnastofnunar er vettvangur þar sem tiltekin máltæknitól eru gerð aðgengileg almennum notendum, bæði með notendaviðmóti og svokölluðum forritaskilum.
NánarRoberto Luigi Pagani, aðjúnkt og doktorsnemi við Íslensku- og menningardeild HÍ, flytur opinn fyrirlestur um ítalska þýðingu sína á þjóðsögum úr safni Jóns Árnasonar.
NánarMiðvikudaginn 24. apríl kl. 16–17 verður þriðji fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Annars hugar haldinn í fyrirlestrasal Eddu. Fyrirlesari að þessu sinni er Dr. Angela Rawlings.
NánarÓvænt gleðitíðindi bárust frá Kanada þegar íslenskt handrit frá dögum Árna Magnússonar fannst við tiltekt á heimili í Kingston, Ontario. Handritið reyndist mikill fengur fyrir áhugafólk um 17. öld.
NánarNafnaþing Nafnfræðifélagsins verður haldið í fyrirlestrasal Eddu 19. október kl. 13.00–16.30. Að þessu sinni er yfirskrift þingsins „Örnefni á vettvangi“.
NánarSamstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis heldur sinn árlega fund í Prag 6.−8. nóvember.
NánarFundur hjá Íðorðafélaginu verður haldinn þriðjudaginn 22. október kl. 16.30 í fyrirlestrasal á 1. hæð í Eddu. Dagskrá
Nánar