Recensus poetarum et scriptorum Islandorum hujus et superioris seculi. Viðauki séra Þorsteins Péturssonar. I. Texti
Páll lögmaður Vídalín lét eftir sig rit á latínu um íslensk skáld og rithöfunda á 16. og 17 öld, sem hann kallaðir Recebsus poetarum et scriptorum Islandorum hujus et sureioris seculi. Ritið var ófullgert í handriti í Víðidalstungu þegar Páll féll frá. Það var ekki prentað. Páll Vídalín lést 18. júlí 1727, og hefur Recensus komist með sumum öðrum handritum Páls í eigu tengdasonar hans, Bjarna...