Nordkurs-sumarnámskeið í íslensku fyrir norræna nemendur
Alþjóðasvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Hugvísindasvið Háskóla Íslands annast skipulagningu á árlegu fjögurra vikna námskeiði í íslensku fyrir um 32 norræna stúdenta. Námskeiðið verður haldið bæði í Reykjavík og sem fjarnámskeið á netinu dagana 7. júní–1. júlí.
Nánar