Gripla XXXV
Gripla, alþjóðlegt ritrýnt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út með ellefu fræðiritgerðum (tveimur á íslensku og níu á ensku með ágripum á báðum málum) og útgáfum stuttra texta. Í fyrstu grein Griplu 35 fjallar Tom Lorenz um uppskafninga en svo nefnast handrit þar sem upprunalegt letur hefur verið fjarlægt, skafið upp, og nýtt letur sett í staðinn. Oft...