Search
Orð ársins valið í þriðja sinn
Um þessar mundir er verið að kjósa orð ársins 2017. Það eru RÚV, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Mímir, félag stúdenta í íslensku og almennum málvísindum við Háskóla Íslands, sem gangast fyrir kosningunni. Mögulegt er að fletta upp öllum tilnefndum orðum á vefgáttinni málið.is. Tilkynnt verður um niðurstöðu kosningar um orð ársins á þrettándanum 2018.
Nánar
Rímnahandrit frá Vesturheimi – SÁM 176
Langflest handrit í vörslu Árnastofnunar eiga rætur að rekja til safns Árna Magnússonar handritasafnara. Þó leynast ýmis merkileg yngri handrit í handritageymslu stofnunarinnar undir safnmarkinu SÁM (Stofnun Árna Magnússonar).
Nánar
Römm er sú taug: Vinarbréf frá Austfjörðum
Handritapistlar fjalla yfirleitt um handrit í vörslu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þessi pistill snýst hins vegar um víðförult handrit sem hafði aðeins tímabundna viðdvöl í handritageymslunni í Árnagarði.
NánarÍslenskar bænir fram um 1600
Íslenskar bænir fram um 1600 hefur að geyma elstu bænir á íslensku, bæði stakar bænir og heilar bænabækur sem varðveittar eru í handritum, sumar í Árnasafni en margar hverjar í erlendum handritasöfnum. Miðað er við árið 1600 vegna þess að upp frá því taka prentaðar bænabækur æ meir við hlutverki bænabóka í handritum. Ýmsar stakar bænir hafa verið gefnar út áður á prenti en bænabækurnar ekki, nema...
Kaupa bókinaOrð og tunga 17
Efnisyfirlit / Contents Formáli ritstjóra / Preface (Ari Páll Kristinsson) Greinar / Articles Veturliði G. Óskarsson: Loanwords with the prefix be- in Modern Icelandic: An example of halted borrowing (útdráttur/abstract) Erla Erlendsdóttir: Lomber, spaddilía, basti, ponti ... Um nokkur spænsk spilaorð í íslensku (útdráttur/abstract) Marion Lerner: Af „setubingum“ og...
Íslensk gjaldmiðlaheiti
Baldur Jónsson og fleiri tóku saman.Sækja sem PDF skrá
Sagan upp á hvern mann. Átta íslenskir sagnamenn og ævintýrin þeirra
Út er komin hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum bókin Sagan upp á hvern mann. Átta íslenskir sagnamenn og ævintýrin þeirra eftir Rósu Þorsteinsdóttur. Bókin er brautryðjendaverk í íslenskri þjóðsagnafræði en í bókinni er fjallað um heimssýn í ævintýrum og sagnasjóðum Elísabetar Friðriksdóttur, Friðfinns Runólfssonar, Guðríðar Finnbogadóttur, Herdísar Jónasdóttur, Katrínar...
Kaupa bókinaSafn til íslenskrar bókmenntasögu eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík
Guðrún Ingólfsdóttir og Þórunn Sigurðardóttir bjuggu til prentunar. Ritstjóri: Svanhildur Óskarsdóttir. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2018. Bókmenntasaga Jóns Ólafssonar úr Grunnavík er í hópi fyrstu íslensku bókmenntasagnanna og kynnir hún lesendum hugmyndir 18. aldar manna um bókmenntir. Þórunn Sigurðardóttir rannsóknarprófessor og Guðrún Ingólfsdóttir fræðimaður hafa frá árinu...
Kaupa bókinaÍslensk orðsifjabók
Íslensk orðsifjabók. Höfundur bókarinnar er Ásgeir Blöndal Magnússon (1909−1987). 3. prentun.
Kaupa bókina