„Öl er annar maður“ – málsháttur í nokkrum handritum Grettis sögu
Eitt af því sem helst vekur forvitni þeirra sem rannsaka texta í handritum er þegar vart verður við misritun eða tilbrigði í texta sem skrifaður er upp úr einu handriti í annað.
NánarEitt af því sem helst vekur forvitni þeirra sem rannsaka texta í handritum er þegar vart verður við misritun eða tilbrigði í texta sem skrifaður er upp úr einu handriti í annað.
Nánar
Pistillinn um fjalladalafífil er eftir Dóru Jakobsdóttur Guðjohnsen grasafræðing sem hefur unnið ómetanlegt starf í þágu íslenskrar tungu með því að taka saman íðorðasöfn á sínu fræðasviði, þ.e. Plöntuheiti, Nytjaviði og Nöfn háplöntuætta. Þessi orðasöfn eru öll birt í Íðorðabanka Stofnunar Árna Magnússonar í íslensku
Nánar
Örnefnið Heiðarkolla kemur fyrir í Bárðar sögu Snæfellsáss í vísu sem þar er lögð í munn Helgu Bárðardóttur. Snemma í sögunni segir frá því að dætur Bárðar, sem ólust upp á Laugarbrekku, og bræður tveir af Arnarstapa „lögðu saman leika sína á vetrinn á svellum við ár þær er þar eru og Barnaár heita“.
Nánar
Árlegur fundur sendikennara í íslensku var haldinn að þessu sinni í Winnipeg, Manitoba dagana 31. júlí til 1. ágúst. Fundurinn var með sérstöku sniði í þetta sinn þar sem hann bar upp á um svipað leyti og Íslendingahátíðin er í Gimli og var því lengri en venja er.
Nánar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum tekur þátt í Vísindavöku 2019. Þar verða gestum Laugardalshallar meðal annars kynnt þrjú af margvíslegum verkefnum sem unnið er að við stofnunina undir yfirskriftinni Óravíddir orðaforðans:
NánarSýningin Óravíddir - Orðaforðinn í nýju ljósi býður upp á leik með íslenskt mál á Menningarnótt.
NánarAM 37 a 8vo AM 37 b I 8vo AM 37 b II 8vo AM 37 b III 8vo AM 37 b IV 8vo AM 38 8vo AM 39 8vo AM 40 8vo AM 41 8vo AM 42 a 8vo AM 43 8vo AM 44 8vo AM 45 8vo AM 46 8vo AM 47 8vo AM 48 8vo AM 49 8vo AM 50 8vo AM 51 8vo
Nánar