
Af Guðmundi góða í AM 398 4to og skyldum handritum
Á sautjándu öld stóðu biskupar landsins, Þorlákur Skúlason (1597–1656) á Hólum og Brynjólfur Sveinsson (1605–1675) í Skálholti, ásamt Jóni Arasyni (1606–1673) prófasti í Vatnsfirði, fremstir í flokki að hrinda af stað viðamikilli afritun texta úr fornum skinnbókum yfir á pappír, sér í lagi verka af sögulegum toga, til að forða þeim frá glötun og
Nánar