Skip to main content

Uppfærðar varúðarreglur vegna COVID-19 frá og með 21. september

  • Starfsstöðvar stofnunarinnar á Laugavegi 13, Þingholtsstræti 29 og í Árnagarði eru opnar með þeim takmörkunum að ávallt skal gæta að eins metra fjarlægðarreglunni.
  • Lessalir eru opnir frá kl. 8.15–16.30 virka daga. Lokað er um helgar og almenna frídaga.
  • Gerið svo vel að nota ekki almenningstölvu í sameiginlegu rými á Árnastofnun í Árnagarði.
  • Gerið svo vel að beina fyrirspurnum um þjónustu bókasafnsins til bókasafnsfræðings gudny.ragnarsdottir@arnastofnun.is
  • Bókasafn á 4. hæð á Laugavegi er lokað nema samkvæmt samkomulagi. 
  • Finna má netföng starfsmanna á heimasíðu stofnunarinnar.
  • Brýnt er að starfsfólk stofnunarinnar og gestir fari í hvívetna eftir leiðbeiningum Embættis landlæknis vegna COVID-19.