Skip to main content

Uppfærðar varúðarreglur vegna COVID-19-veirunnar

  • Lessalir og lessvæði í Árnagarði og á Laugavegi 13 eru lokuð frá og með mánudeginum 16. mars í óákveðinn tíma. Nánari upplýsingar eru veittar í tölvupósti á arnastofnun@arnastofnun.is  
  • Finna má netföng starfsmanna á heimasíðu stofnunarinnar.
  • Gerið svo vel að beina fyrirspurnum um þjónustu bókasafnsins til bókasafnsfræðings gudny.ragnarsdottir@arnastofnun.is
  • Ekki mega vera fleiri en 20 manns á starfsstöðvum.
  • Athugið að halda tveggja metra fjarlægð frá næsta manni.
  • Starfsfólk stofnunarinnar og gestir safnsins fari eftir leiðbeiningum Embættis landlæknis vegna COVID-19-veirunnar.
  • Þrif verða aukin og sérstök áhersla lögð á að snertifletir verði þrifnir oftar, t.d. rofar, hurðarhúnar o.s.frv.