Skip to main content

Dínus saga drambláta

Útgáfuár
1960
ISBN númer
9979-819-04-9
Hér birtast tvær gerðir Dínus sögu í útgáfu Jónasar Kristjánsson (1924−2014) og mun sú elsta frá 14. öld. Þetta er ævintýrasaga sem gerist í Miðjarðarhafslöndum, sem fjallar um hin drambsama Dínus, kóngsson af Egyptalandi, og viðureign hans við kóngsdótturina Philotemiu, sem lækkar í honum rostann. Í þessari sögu er sama sögusvið og í elstu miðaldaritum Íslendinga, sögum um postula og heilaga menn, en jafnframt er sagan af því tagi sem átti eftir að verða ráðandi í íslenskum bókmenntum næstu aldir, riddara- og ævintýrasögum. Hún er því mikilvægur áfangi í þróun íslenskra bókmennta.