Skip to main content

Handritin − Ritgerðir um íslensk miðaldahandrit, sögu þeirra og áhrif

Útgáfuár
2002
ISBN númer
9979-819-81-2
Ritstjórar Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason. Ýmsir höfundar. 2002. Bókin, sem einnig var gefin út í enski þýðingu, var gefin út í tilefni opnunar sýningarinnar Handritin í Þjóðmenningarhúsinu 5. október 2002. Gefin út í samvinnu við Ritröð Þjóðmenningarhúss (rit 2) 2002. vi, 194 s. Kilja.