Skip to main content

Stafkrókar

Útgáfuár
2000
ISBN númer
9979-819-67-7
Stafkrókar
Safn ritgerða eftir Stefán Karlsson.

Í ritinu er að finna 28 greinar sem höfundur skipar í sjö flokka:


1. Íslenskt mál
Tungan.

2. Edduorð
Þorp; Loki's Threat: On Lokasenna 3.4.

3. Gamlir textar í ungum handritum
Fróðleiksgreinar frá tólftu öld; Aldur Fljótsdæla sögu.

4. Af biskupum
Icelandic Lives of Thomas à Becket: Questions of Authorship; Guðmundar sögur biskups: Authorial Viewpoints and Methods.

5. Bókamarkaður í Atlantsveldi
Om norvagismer i islandske håndskrifter; Islandsk bogeksport til Norge i middelalderen; Elsta brot Karlamagnús sögu og Rekaþáttur Þingeyrabókar.

6. Af skrifurum og handritum
Íslensk bókagerð á miðöldum; Niðurlag Konungsbókar; En marginal i Codex Regius af Den ældre Edda; Orðsnillin og skriftin; Kringum Kringlu; Davíðssálmar með Kringluhendi; Alfræði Sturlu Þórðarsonar; Aldur Hauksbókar; Ritun Reykjarfjarðarbókar. Excursus: Bókagerð bænda; Hákon gamli og Skúli hertogi í Flateyjarbók; Um Vatnshyrnu; Af Skálholtsvist Skálholtsbókar yngri; Þorlákstíðir í Skálholti; Perg. fol. nr. 1 (Bergsbók) og Perg. 4to nr. 6 í Stokkhólmi; NKS 1824 b 4to; Kvennahandrit í karlahöndum; Skrifarar Þorláks biskups Skúlasonar.

7. Biblíumál
Samfellan í íslensku biblíumáli.

Bókin er gefin út í ritröðinni Rit Árnastofnunar (Rit 49).
Kaupa bókina