Skip to main content

Um Fóstbræðrasögu

Útgáfuár
1972
ISBN númer
9979-819-16-2
Jónas Kristjánsson (f. 1924) er góðkunnur öllum áhugamönnum um íslenskar bókmenntir fyrir greinar í Sögu Íslands og fleiri yfirlitsritum. Fyrir þetta rit fékk hann doktorsnafnbót. Það er nákvæm stíl- og textafræðileg rannsókn á Fóstbræðrasögu sem gerbreytti hugmyndum fræðimanna um þessa margslungnu sögu. Jónas er sá fræðimaður sem mest hefur rannsakað söguna og hefur m.a. nýlega lesið hana í Útvarpið. Þetta er bók sem áhugamenn um Íslendinga sögur mega ekki láta fram hjá sér fara.